Eftirlit og tilkynning í Linux
Linux-kerfi eru vinsæl meðal margra fyrirtækja og eftirlit með kerfisskrám Linux-kerfa getur veitt mikilvægar upplýsingar um það sem gerist í netkerfunum. Þessar upplýsingar munu hjálpa þér að taka ákvarðanir um ýmsar stjórnsýslu- og öryggistengdar aðgerðir. Eftirlit með Linux-kerfum felur í sér:
- Eftirlit með öllum innskráningum og útskráningum frá Linux-kerfum.
- Rakning allra breytinga á notandareikningum og hópum.
- Að fylgjast með öllum tilfellum þar sem fjarlægjanlegt tæki er tengt við eða tekið af netkerfinu.
- Að fylgjast með öllum sudo-skipunum.
- Eftirlit með öllum tölvupósti Linux og FTP-þjónum hvað varðar þær aðgerðir sem eru framkvæmdar, villur og fleira.
- Að læra af öllum hugsanlegum öryggisógnum til að hægt sé að koma í veg fyrir þær.
- Að bera kennsl á öll atvik sem upp koma á öryggissviði, þar á meðal mikilvæg atvik.
- Að fylgjast með öðrum atvikum, svo sem innskráningum í lotur, NFS-tengingar og fleira.
Eftirlit með Linux-kerfum gefur þér full völd á öryggi og stjórn netkerfisins. En málið er flóknara en það. Þess í stað geturðu notað EventLog Analyzer, sem er ítarlegt stjórnkerfi kerfisskráa, til að viðhalda Linux-kerfinu öruggu.
Eftirlit með Linux-kerfum með EventLog Analyzer
- Altæk stjórnun og eftirlit með Linux-skrám.
- Hafðu eftirlit með Linux-ferlum, notandavirkni, póstþjónum og fleira.
- Rúmlega 100 fyrirfram tilbúnar skýrslur sem eru sérhannaðar fyrir Linux-kerfi, þ.m.t. þjónsvillur, notkun þjóna og öryggisskýrslur.
- Þú getur sérsniðið, áætlað og flutt út skýrslur eftir þörfum, og jafnvel búið til sérsniðnar skýrslur.
- Skýrslur eru gerðar sem rit, listar og töflur og þú getur auðveldlega breytt upplýsingum í þeim í einfalt textasnið.
- Þú getur fengið tilkynningar samstundis í tölvupósti eða textaskilaboðum fyrir öll atvik sem þú vilt fylgjast með í rauntíma.
- Samsvörunareiginleikinn er safn sérsníðanlegra reglna sem gera þér vart við þegar ákveðin atvik koma upp í lotunni.
- Skrárnar eru vistaðar á öruggum stað og leit í þeim er auðveld þar sem hægt er að leita á tæknilegan og sveigjanlegan hátt.
Skýrslur um innskráningar og útskráningar af Linux
- Hafðu eftirlit með öllum inn- og útskráningum, þ.m.t. stökum innskráningaraðferðum, svo sem SU, SSH og FTP innskráningar.
- Yfirlitsskýrslur og N-skýrslur taka saman upplýsingar og gefa upp þá notendur og tæki sem skrá sig oftast inn.
Tiltækar skýrslur
Innskráningar notenda | SU innskráningar | SSH innskráningar | FTP eða SFTP innskráningar | Yfirlit yfir innskráningar | Tíðustu innskráningarnar eftir notendum | Tíðustu innskráningarnar eftir tækjum | Tíðustu innskráningarnar eftir fjartengdum tækjum | Vinsælasta innskráningaraðferðin í Linux | Innskráningartilhneiging | Útskráningar notenda | SU útskráningar | SSH útskráningar | FTP eða SFTP útskráningar | Yfirlit yfir útskráningar
Misheppnaðar innskráningartilraunir á Linux
- Sjá lista yfir allar misheppnaðar innskráningartilraunir.
- Top N skýrslur gefa upp hjá hvaða notendum innskráning misheppnast oftast.
- Auðkenning notenda með samfelldar, misheppnaðar innskráningartilraunir.
- Auðkenning fjartengdra tækja sem innskráning misheppnast oftast úr.
Tiltækar skýrslur
Misheppnaðar innskráningartilraunir notenda | Misheppnaðar SU innskráningartilraunir | Misheppnaðar SSH innskráningartilraunir | Misheppnaðar FTP eða SFTP innskráningartilraunir | Yfirlit yfir misheppnaðar innskráningartilraunir | Tíðustu misheppnuðu innskráningartilraunirnar eftir notendum | Tíðustu misheppnuðu innskráningartilraunirnar eftir tækjum| Tíðustu misheppnuðu innskráningartilraunirnar eftir fjartengdum tækjum | Innskráningaraðferðir sem misheppnast oftast | Tilhneiging misheppnaðra innskráningartilrauna | Endurteknar misheppnaðar sannvottunartilraunir | Innskráningartilraunir með ógildu notandaauðkenni | Misheppnaðar innskráningartilraunir með löngu aðgangsorði | Endurteknar misheppnaðar innskráningartilraunir eftir fjartengdum tækjum | Endurteknar misheppnaðar sannvottunartilraunir eftir fjartengdum tækjum
Stjórnun á Linux-notandareikningi
- Skoðaðu alla notandareikninga og hópa sem var bætt við, fjarlægðir eða endurnefndir.
- Finndu breytingar á aðgangsorði sem virkaði ekki og notendum sem var nýlega bætt við.
- Lærðu að gera algengustu aðgerðirnar sem tengjast stjórnun notandareikninga.
Tiltækar skýrslur
Notendareikningum sem bætt var við | Notendareikningum sem var eytt | Notendareikningar sem voru endurnefndir | Hópum sem bætt var við | Hópum sem var eytt | Hópar sem voru endurnefndir | Breytingar á lykilorði | Misheppnaðar breytingar á aðgangsorði | Misheppnaðar tilraunir til að bæta notendum við | Helstu atvik við stjórnun Linux-reiknings
Endurskoðun fjarlægjanlegs disks Linux
- Hafðu eftirlit með notkun fjarlægjanlegra tækja í Linux-kerfunum.
- Skoðaðu nánari upplýsingar um öll tilfelli þar sem fjarlægjanlegt tæki er tengt við eða tekið af netkerfinu.
Tiltækar skýrslur
USB-tengi tengt | USB-tengi fjarlægt
Sudo-skipanir
- Skoðaðu upplýsingar um allar heppnaðar og misheppnaðar sudo-skipanir.
- Auðkenndu þær sudo-skipanir sem misheppnast oftast.
Tiltækar skýrslur
SUDO skipanir | Misheppnaðar SUDO skipanir | Helstu SUDO skipanirnar | SUDO skipanir sem misheppnuðust oftast
Skýrslur frá Linux-póstþjóni
- Fáðu yfirlit yfir notkunarmynstur tölvupóstþjóns og sjáðu tilhneigingu sem tengist sendum og mótteknum tölvuskeytum.
- Berðu kennsl á notendur og fjartengd tæki sem senda og taka við mesta magninu af tölvupósti.
- Skoðaðu þau lén sem senda, taka á móti eða hafna flestum skeytunum.
- Fylgstu með villum, svo sem ótiltæku tölvupósthólfi, ónægu geymsluplássi, rangri röð skipana og fleira.
- Skoðaðu hvaða villur koma oftast upp.
Tiltækar skýrslur
Yfirlit yfir send tölvuskeyti | Yfirlit yfir móttekin tölvuskeyti | Flestu tölvuskeytin eftir sendendum | Flestu tölvuskeytin eftir fjartengdum tækjum | Flestu tölvuskeytin móttekin frá fjartengdum tækjum | Helsta lén sendenda | Helsta lén móttakenda | Tilhneigingarskýrsla tölvuskeytasendinga | Tilhneigingarskýrsla móttekna tölvuskeyta | Flestu tölvuskeytin sem var hafnað eftir sendendum | Flestir viðtakendur sem höfnuðu tölvuskeytum | Helstu höfnunarvillur tölvuskeyta | Helstu lénin sem var hafnað | Yfirlit yfir tölvuskeyti sem var hafnað | Tölvupósthólf ótiltækt | Ónægilegt geymslupláss | Röng skipanaröð | Rangt netfnag | Viðtökunetfang ekki til | Helstu villur í tölvupósti | Helstu tölvupóstvillur eftir sendendum | Afhending tölvupósts sem misheppnaðist
Villur og ógnir í Linux
- Finndu hugsanlegar öryggisógnir til að geta komið í veg fyrir þær áður en þær gerast.
- Auðkenndu villur sem hafa ekki enn verið leiðréttar.
Tiltækar skýrslur
Bakfærðar leitarvillur | Bad deviceConfig villur | Bad ISP villur | Ógild tenging fjartengds tækis | Höfnun þjónustuárásar
NFS atvik í Linux
- Fáðu upplýsingar um allar NFS-tengingar sem tókust og var hafnað.
- Auðkenndu notendur og fjartengd tæki sem hafa flest tilfelli NFS-tenginga sem tókust og var hafnað.
Tiltækar skýrslur
Heppnaðar NFS-tengingar | NFS-tengingar sem var hafnað | NFS-tengingar sem var hafnað eftir notendum | Helstu heppnuðu NFS-tengingarnar eftir fjartengdum tækjum | Helstu NFS-tengingarnar sem var hafnað eftir fjartengdum tækjum.
Önnur atvik í Linux
- Fáðu upplýsingar um öll cron-verk.
- Auðkenndu þjónustur sem voru óvirkjaðar.
- Fáðu upplýsingar um lotur sem voru tengdar og aftengdar.
- Fylgstu með öllum innskráningartilfellum þar sem tími rann út.
- Hafðu eftirlit með villum vegna ósamsvörunar í heitum eða föngum tækja.
Tiltækar skýrslur
Cron störf | Cron breyting | Cron starf hófst | Cron starfi lokið | Tenging stöðvuð af hugbúnaði | Strengurinn fá auðkenningu | Lota tengd | Lota útskráð | Óvirkjaðar þjónustur | Óstudd útgáfa reglna | Tími rann út í innskráningu | Uppfærslur sem mistókust | deviceName samsvörunarvilla | deviceAddress samsvörunarvilla
Skýrslur frá FTP-þjóni Linux
- Fáðu upplýsingar um allar niður- og upphleðslur.
- Fáðu upplýsingar um tilfelli innskráningar, gagnaflutnings, óvirkar lotur og tengingar sem runnu út á tíma.
- Auðkenndu notendur og fjartengd tæki sem gera flestar FTP-aðgerðir.
Tiltækar skýrslur
Niðurhal skráa | Upphleðlsur skráa | Tími rann út í gagnaflutningi | Tími rann út í innskráningu | Tími rann út þar sem ekkert gerðist í lotunni | Tími rann út vegna flutnings sem átti sér ekki stað | Tími rann út í tengingu | Yfirlit FTP-skýrslna | Helstu FTP-aðgerðir eftir notendum | Helstu FTP-aðgerðir vegna fjartengds tækis
Kerfisatvik í Linux
- Hafðu eftirlit með mikilvægum kerfisatvikum, svo sem stöðvun og endurræsingu kerfisskráaþjónustu, litlu plássi á diski og framkvæmd yum-skipana.
Tiltækar skýrslur
Syslog þjónusta stöðvuð | Syslog þjónusta endurræst | Lítið pláss á diski | Frágangur kerfis | Yum-uppsetningar | Yum-uppfærslur | Yum-fjarlægingar
Skýrslur um alvarleika Linux-atvika
- Skoðaðu atvik, hversu alvarleg sem þau eru, bæði neyðartilfelli og bilanaleiðréttingu og allt þar á milli.
Tiltækar skýrslur
Neyðartilfelli | Áminningar | Mikilvæg atvik | Villur | Viðvaranir | Tilkynningar | Upplýsingar | Bilanaleiðrétting
Skýrslur um alvarleg Linux-atvik
- Skoðaðu alvarleg atvik sem byggjast á atvikum, tækjum eða fjartengdum tækjum sem eru ábyrg fyrir atvikinu.
- Tilhneigingarskýrsla er gerð til að skoða mynstur ef mikilvæg tilfelli koma upp.
Tiltækar skýrslur:
Atvik eftir alvarleika | Mikilvægar skýrslur eftir atvikum | Mikilvæg atvik eftir tækjum | Mikilvæg atvik eftir fjartengdum tækjum | Tilhneigin í mikilvægum atvikum | Yfirlit yfir mikilvæg atvik