Support
 
Phone Get Quote
 
Support
 
US: +1 888 720 9500
US: +1 888 791 1189
Intl: +1 925 924 9500
Aus: +1 800 631 268
UK: 0800 028 6590
CN: +86 400 660 8680

Direct Inward Dialing: +1 408 916 9892

Auditing

Samræmiseftirlit upplýsingatækni í rauntíma

Fyrirtæki sem heyra undir samræmi þurfa að reiða sig á sjálfvirk eftirlitskerfi á borð við ADAudit Plus. Þessi kerfi tryggja skilvirka stjórnun á upplýsingaöryggi, stöðugt, ítarlegt eftirlit og margar eftirlitsskýrslur með ítrasta trúnaði, áreiðanleika og nákvæmni. Þessi öryggishugbúnaður hefur eftirlit með aðgerðum notenda og aðgangi/breytingum á gögnum, en slíkt eftirlit er nauðsynlegt til að uppfylla samræmiskröfur, t.d. frá SOX, HIPAA, PCI-DSS, FISMA og GLBA.

ADAudit Plus veitir þér eftirlit allan sólarhringinn, alla daga vikunnar, sendir viðvaranir í tölvupósti og einfaldar, fyrirfram tilbúnar skýrslur. Hugbúnaðurinn veitir þér rúmlega 200 skýrslur til að þú getir séð breytingarnar og einfaldað samræmi til hins ítrasta.

Samræmiseftirlit SOX í rauntíma

Reglugerð Sarbanes-Oxley frá 2002 setur fram stranga staðla fyrir öll fyrirtæki í Bandaríkjunum sem stunda opinber viðskipti. Reglugerðin á ekki við um einkarekin fyrirtæki. Reglugerðin heyrir undir Securities and Exchange Commission (SEC) sem sér um samræmi, reglur og kröfur. ADAudit Plus veitir sjálfvirkt SOX 302 / 404 samræmiskerfi til að tryggja öryggi í netkerfum fyrirtækja, stöðugt eftirlit með netkerfum með viðvörunum/skýrslum um leyfileg/óleyfileg kerfi og aðgang að gögnum til að tryggja áreiðanleika gagna.

Ákveðnar skýrslur fyrir samræmiseftirlit SOX

Nýlegar innskráningar notenda | Misheppnaðar innskráningar | Virkni endaþjónustu | Tímalengd innskráningar | Breytingar á lénsreglum | Innskráningarferill | Notendastjórnun | Hópstjórnun | Tölvustjórnun | Stjórnun rekstrareiningar | Stjórnun hópstefnuhluta | Aðgerðir notenda með stjórnréttindi | Allar breytingar á skrám eða möppum

Samræmiseftirlit HIPAA í rauntíma

HIPAA, Health Insurance Portability and Accountability Act frá árinu 1996 eru alríkislög sem hafa verið mótuð að Internal Revenue Code frá 1996. Lögin voru sett á fót til að bæta flytjanleika og áframhaldandi tryggingaþjónustu innan hópsins og á stökum mörkuðum.

Titill–I HIPAA-samræmi - HIPAA verndar sjúkratryggingar starfsmanna og fjölskyldna þeirra þegar þeir skipta um starf eða missa starf sitt.

Titill-II HIPAA-samræmi - Til að ákvæði um einföldun stjórnsýsluverka (Administrative Simplification) eigi við, verður að koma á landsbundnum stöðlum sem eiga við um rafrænar sendingar og auðkenni fyrir veitendur heilbrigðisþjónustu, áætlanir um sjúkratryggingar og atvinnuveitendur sem leiðrétta öryggi og trúnað heilsuupplýsinga.

Ákveðnar skýrslur fyrir samræmiseftirlit HIPAA

Allar breytingar á skrám eða möppum | Stjórnun rekstrareiningar | Tölvustjórnun | Hópstjórnun | Notendastjórnun | Tímalengd innskráningar | Virkni endaþjonustu | Misheppnaðar innskráningar | Nýlegar innskráningar notenda

Samræmiseftirlit PCI-DSS í rauntíma

PCI DSS á við um öll fyrirtæki sem geymir, vinnur með og/eða sendir gögn um korthafa. Eftirlitið á við um íhluti tæknilegra kerfa og rekstrarkerfa sem felast í eða tengjast upplýsingum um korthafa. Ef fyrirtækið þitt samþykkir eða vinnur með greiðslukort verður það að vera í samræmi við PCI DSS.

Ákveðnar skýrslur fyrir samræmiseftirlit PCI DSS

Nýlegar innskráningar notenda | Misheppnaðar innskráningar | Virkni endaþjónustu | Innskráningarferill | Aðgerðir notenda með stjórnréttindi | Allar breytingar á skrám eða möppum | RADIUS innskráningarferill (NPS) | Heppnaður aðgangur að skoðun skráa | Breytingar á leyfi mappa | Breytingar á eftirlitsstillingum mappa

Samræmiseftirlit FISMA í rauntíma

Federal Information Security and Management Act (FISMA) krefst þess að alríkisstofnanir tryggi öryggi upplýsinganna sem er safnað saman eða geymdar af stofnuninni eða fyrir hönd hennar, og þeirra upplýsingakerfa sem eru notuð eða rekin af stofnun eða verktaka stofnunar eða öðrum fyrirtækjum fyrir hönd stofnunar.

Ákveðnar skýrslur fyrir samræmiseftirlit FISMA

Virkni endaþjónustu | Misheppnaðar staðbundnar innskráningar | Innskráningarferill | Hópstjórnun | Stjórnun notenda | Aðgerðir notenda með stjórnréttindi | Stjórnun tölva | Stjórnun rekstrareiningar | Allar breytingar á skrám eða möppum | Misheppnaðar tilraunir til að skrifa á skrá | Misheppnaðar tilraunir til að eyða skrá

Samræmiseftirlit GLBA í rauntíma

Gramm-Leach-Bliley Act, sem gengur einnig undir nafninu Financial Services Modernization Act, krefst þess að fjármálastofnanir (fyrirtæki sem bjóða neytendum upp á fjármálaþjónustu, svo sem lán, fjármála- eða fjárfestingarráðgjöf, eða tryggingar) skýri hvernig þær deili upplýsingum og verndun viðkvæmra upplýsinga út fyrir viðskiptavinum sínum. Lögin eiga við um stofnanir sem veita fasteignaveðlán, aðrar en banka, fasteignamatsstofnanir, lánamiðlara, fjármála- eða fjárfestingaráðgjafa, innheimtustofnanir, skattframtalsgerð, banka og uppgerendur fasteigna.

Ákveðnar skýrslur fyrir samræmiseftirlit GLBA

Breytingar á eftirlitsstillingum mappa | Breytingar á leyfum mappa | Heppnaður aðgangur að skoðun skráa | Allar breytingar á skrám eða möppum | Stjórnun á hópstefnuhlut | Notendastjórnun | Hópstjórnun | Breytingar á lénsreglum | Tímalengd innskráningar | Misheppnaðar innskráningar | Virkni endaþjónustu

ADAudit Plus Trusted By